Lífið

Hótar blaðamönnum

Kate Winslet hótaði breskum fjölmiðlum að taka fram hnífinn ef þeir myndu ásaka hana um að vera lélega móður.
Kate Winslet hótaði breskum fjölmiðlum að taka fram hnífinn ef þeir myndu ásaka hana um að vera lélega móður.

Breska leikkonan Kate Winslet hefur hótað bresku slúðurblöðum því, ef þeir segja hana vera lélega móður aftur, að taka fram hnífinn eins og hún orðar það.

Skömmu eftir skilnað Winslet og Jims Threapleton árið 2000, héldu fjölmiðlar því fram að hún væri léleg móðir þar sem hún skildi stelpuna sína eftir hjá Threapleton eftir skilnaðinn. „Þið megið segja hvað sem er vont um mig en þegar þið ásakið mig um að vera léleg móðir þá verð ég meira reið en sár,“ segir Winslet við breska fjölmiðla þegar hún sendi þeim tóninn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.