Innlent

Varðhald framlengt vegna skotárásar

Varðhald yfir þremur mönnum, sem grunaðir eru um að hafa skotið á hús í Hafnarfirði úr haglabyssu og kastað bensínsprengju inn um sama glugga, var framlengt til 4. júlí í dag. Fólk var innandyra þegar árásin var gerð. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði miðar rannsókn málsins vel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×