Konan sveik út úr tryggingum með hjálp sonar síns, tengdadóttur og 20 annarra 28. júní 2006 11:00 MYND/Vilhelm Gunnarsson Konan sem er sökuð um að hafa svikið 75 milljónir út úr Tryggingastofnun er á fimmtugsaldri. Hún hafði unnið sem þjónustufulltrúi í Þjónustumiðstöð stofnunarinnar í yfir 20 ár en ekki sem gjaldkeri eins og áður hafi verið sagt. Sonur konunnar og tengdadóttir sitja einnig í gæsluvarðhaldi. Alls tengjast um 20 manns málinu sem gæti verið eitt stærsta tryggingasvindl Íslandssögunnar. Fjórði aðilinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald er 29 ára karlmaður. Hans hlutverk var að taka við peningum frá konunni hjá Tryggingstofnun. Samkvæmt heimildum NFS hafa nokkrir fjórmenninganna játað sinn þátt í málinu. Jón H.B. Snorrasson sagði í fréttum NFS í kvöld að konan, sem sökuð er um fjársvikin, hefði gegnt trúnaðarstarfi hjá Tryggingastofnun, fjársvikin næmu 75 milljónum króna. Starfið sem konan gegndi var í þjónustumiðstöð stofnunarinnar, hún var í raun aðeins gjaldkeri, ekki yfirmaður eða deildarstjóri. Enda var hún ekki ein að verki. Samkvæmt heimildum NFS eru, fyrir utan son konunnar og tengdadóttur, um 20 manns viðriðnir málið; aðilar sem konan fékk til að opna reikning og taka við peningunum gegn ákveðinni prósentu eða þóknun. Fjársvik konunnar ná aftur til ársins 2001. Þau komust hins vegar ekki upp fyrr en nú, fimm árum síðar, þegar konan hætti störfum hjá Tryggingastofnun eftir 22 ára starf. Konan og sonur hennar búa í félagslegri íbúð í Breiðholtinu og sögðu nágrannar þeirra sem NFS ræddi við að þessar fréttir kæmu ekki á óvart. Gestagangur og drykkjuskapur hjá konunni hefði valdið ónæði í blokkinni síðustu vikur og mánuði. Þá hefðu rándýr húsgögn og mublur sem konan bar inn vakið athygli fólksins í blokkinni. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir fjórmenningunum rennur út þann 7. júlí. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Konan sem er sökuð um að hafa svikið 75 milljónir út úr Tryggingastofnun er á fimmtugsaldri. Hún hafði unnið sem þjónustufulltrúi í Þjónustumiðstöð stofnunarinnar í yfir 20 ár en ekki sem gjaldkeri eins og áður hafi verið sagt. Sonur konunnar og tengdadóttir sitja einnig í gæsluvarðhaldi. Alls tengjast um 20 manns málinu sem gæti verið eitt stærsta tryggingasvindl Íslandssögunnar. Fjórði aðilinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald er 29 ára karlmaður. Hans hlutverk var að taka við peningum frá konunni hjá Tryggingstofnun. Samkvæmt heimildum NFS hafa nokkrir fjórmenninganna játað sinn þátt í málinu. Jón H.B. Snorrasson sagði í fréttum NFS í kvöld að konan, sem sökuð er um fjársvikin, hefði gegnt trúnaðarstarfi hjá Tryggingastofnun, fjársvikin næmu 75 milljónum króna. Starfið sem konan gegndi var í þjónustumiðstöð stofnunarinnar, hún var í raun aðeins gjaldkeri, ekki yfirmaður eða deildarstjóri. Enda var hún ekki ein að verki. Samkvæmt heimildum NFS eru, fyrir utan son konunnar og tengdadóttur, um 20 manns viðriðnir málið; aðilar sem konan fékk til að opna reikning og taka við peningunum gegn ákveðinni prósentu eða þóknun. Fjársvik konunnar ná aftur til ársins 2001. Þau komust hins vegar ekki upp fyrr en nú, fimm árum síðar, þegar konan hætti störfum hjá Tryggingastofnun eftir 22 ára starf. Konan og sonur hennar búa í félagslegri íbúð í Breiðholtinu og sögðu nágrannar þeirra sem NFS ræddi við að þessar fréttir kæmu ekki á óvart. Gestagangur og drykkjuskapur hjá konunni hefði valdið ónæði í blokkinni síðustu vikur og mánuði. Þá hefðu rándýr húsgögn og mublur sem konan bar inn vakið athygli fólksins í blokkinni. Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir fjórmenningunum rennur út þann 7. júlí.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira