Innlent

Hraðakstur á Reykjanesbraut

MYND/Vilhelm Gunnarsson
Ekkert lát er á hraðakstri á Reykjanesbraut, sem hefur færst mjög í vöxt. Tveir ökumenn voru stöðvaðir þar í gærkvöldi eftir að hafa mælst á 150 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Fimm til viðbótar voru teknir með stuttu millibili, en þeir óku heldur hægar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×