Erlent

Afgana sem snerist til kristni sleppt úr haldi

Afgönskum manni sem til stóð að taka af lífi fyrir að snúast til kristni, hefur verið sleppt úr haldi. Dómsmálaráðherra Afganistans staðfesti í morgun að maðurinn hefði verið látinn laus. Mál mannsins hefur vakið mikla athygli um allan heim og stjórnmálaforingjar á Vesturlöndum létu margir í ljós mikla reiði vegna málsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×