Sport

Jafnt hjá KR og Keflavík

KR og Keflavík skildu jöfn í fyrsta leik 13. umferðar Landsbankadeildarinnar á KR-vellinum í kvöld. Guðmundur Steinarsson kom Keflvíkingum yfir á 11. mínútu en Grétar Ólafur Hjartarson jafnaði á þeirri 27. Björgólfur Takefusa kom svo KR-ingum í 2-1 á 55. mínútu og Þórarinn Kristjánsson jafnaði á 79. mínútu og þar við sat.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×