Erlent

Stúlkubarn varð fuglaflensu að bráð

MYND/AP

Stúlka á fyrsta ári léstu úr fuglaflensu á Indónesíu á dögunum. Heilbrigðisráðuneyti landsins greindi frá þessu í dag en rannsóknarstofa Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar í Hong Kong staðfesti þetta eftir rannsóknir á sýnum úr stúlkunni.

Þar með hafa 23 látist af völdum sjúkdómsins á Indónesíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×