Erlent

Hættir um jólin

MYND/REUTERS

Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, mun hætta í stjórnmálum um jólin. Þetta hefur breska blaðið Telegraph eftir nánum samstarfsmönnum forsætisráðherrans. Eftir mikinn slag við þingmenn verkamannaflokksins um stefnu í menntamálum og stöðugan ágreining við fjármálaráðherrann Gordon Brown, telji Blair réttast að hætta störfum fyrir næstu áramót.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×