Gisele Bündchen hætt í fyrirsætubransanum 10. ágúst 2006 15:00 Brasilíska Fegurðardísin Gisele Bündchen hefur gefist upp á fyrirsætustörfunum. MYND/gettyimages Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hún sé endanlega hætt störfum sem fyrirsæta. Þetta mun vera vegna þess að hún segist vera orðin þreytt á óreglulegum lífsstíl sem fylgir fyrirsætustörfunum. „Það er komið nóg. Ég er búin að fá mig fullsadda af því að ganga fram og aftur á tískupöllunum,“ segir Gisele, sem síðustu árin hefur verið eitt heitasta nafnið í fyrirsætubransanum. Þessari brasilísku fegurðardís finnst ekki gaman lengur að hlaupa milli stílista og vera með hárblásarann yfir sér allan daginn, einnig kvartar hún yfir því að síminn hennar stoppi aldrei. Hún mun þó taka að sér einstaka verkefni fyrir vini sína eins og hún greinir sjálf frá. Bündchen, sem fær meira en sjö milljónir á tímann í fyrirsætustarfinu, ætlar að einbeita sér að leiklistinni og hefur skrifað undir sérstakan auglýsingasamning við Dolce & Gabbana. Gisele var um tíma kærasta leikarans Leonardo DiCaprio og skaut það henni ærlega upp á stjörnuhimininn. Voru þau búin að vera saman í nokkur ár áður en þau létu sjá sig saman opinberlega. Slúðurblöðunum ber þó ekki saman um þessar mundir því sumir álíta að skötuhjúin séu á leið upp að altarinu á meðan aðrir velta fyrir sér sambandi DiCaprio við breska sjónvarpsstjörnu. Menning Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hún sé endanlega hætt störfum sem fyrirsæta. Þetta mun vera vegna þess að hún segist vera orðin þreytt á óreglulegum lífsstíl sem fylgir fyrirsætustörfunum. „Það er komið nóg. Ég er búin að fá mig fullsadda af því að ganga fram og aftur á tískupöllunum,“ segir Gisele, sem síðustu árin hefur verið eitt heitasta nafnið í fyrirsætubransanum. Þessari brasilísku fegurðardís finnst ekki gaman lengur að hlaupa milli stílista og vera með hárblásarann yfir sér allan daginn, einnig kvartar hún yfir því að síminn hennar stoppi aldrei. Hún mun þó taka að sér einstaka verkefni fyrir vini sína eins og hún greinir sjálf frá. Bündchen, sem fær meira en sjö milljónir á tímann í fyrirsætustarfinu, ætlar að einbeita sér að leiklistinni og hefur skrifað undir sérstakan auglýsingasamning við Dolce & Gabbana. Gisele var um tíma kærasta leikarans Leonardo DiCaprio og skaut það henni ærlega upp á stjörnuhimininn. Voru þau búin að vera saman í nokkur ár áður en þau létu sjá sig saman opinberlega. Slúðurblöðunum ber þó ekki saman um þessar mundir því sumir álíta að skötuhjúin séu á leið upp að altarinu á meðan aðrir velta fyrir sér sambandi DiCaprio við breska sjónvarpsstjörnu.
Menning Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira