Mills og McCartney skilin 17. maí 2006 19:00 Bítillinn Paul McCartney og Heather Mills, eiginkona hans, hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir fjögurra ára hjónaband. Þau segja ágang fjölmiðla hafa gert sér ókleift að lifa eðlilegu lífi og því ætli þau að fara hvort sína leið. Bresku blöðin slógu fréttunum af skilnaði þeirra McCartney og Mills upp með stríðsletri í morgun enda er Bítillinn með afbrigðum vinsæll í landinu og raunar um heim allan. Umfjöllunin er kaldhæðnisleg í ljósi þess að í yfirlýsingu þeirra hjónakornanna er ágangur fjölmiðla er einmitt sögð ástæða þess að þau ætli að slíta samvistir þar sem hann hafi gert þeim ókleift að eiga eðlilegt hjónaband. Allar götur síðan þau gengu að eiga hvort annað fyrir fjórum árum hafa útsendarar götublaðanna fylgt þeim hvert fótmál og Mills hefur lengi verið sökuð um að skipta sér af hverju því sem eiginmaður sinn tekur sér fyrir hendur. Á sínum tíma hafnaði McCartney því að gera kaupmála við Mills og því á hún rétt á helmingi auðæfa Bítilsins. Þau eru metin á 110 milljarða króna og því ljóst að peningar eru nokkuð sem hún þarf ekki að hafa áhyggjur af í framtíðinni. Bítillinn kynntist Mills árið 1999 í gegnum góðgerðarsamtök sem hún setti á laggirnar eftir að hafa misst annan fótinn í vélhjólaslysi árið 1993. Þau eiga eina dóttur, Beatrice, sem er á þriðja ári. Erlent Fréttir Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Bítillinn Paul McCartney og Heather Mills, eiginkona hans, hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir fjögurra ára hjónaband. Þau segja ágang fjölmiðla hafa gert sér ókleift að lifa eðlilegu lífi og því ætli þau að fara hvort sína leið. Bresku blöðin slógu fréttunum af skilnaði þeirra McCartney og Mills upp með stríðsletri í morgun enda er Bítillinn með afbrigðum vinsæll í landinu og raunar um heim allan. Umfjöllunin er kaldhæðnisleg í ljósi þess að í yfirlýsingu þeirra hjónakornanna er ágangur fjölmiðla er einmitt sögð ástæða þess að þau ætli að slíta samvistir þar sem hann hafi gert þeim ókleift að eiga eðlilegt hjónaband. Allar götur síðan þau gengu að eiga hvort annað fyrir fjórum árum hafa útsendarar götublaðanna fylgt þeim hvert fótmál og Mills hefur lengi verið sökuð um að skipta sér af hverju því sem eiginmaður sinn tekur sér fyrir hendur. Á sínum tíma hafnaði McCartney því að gera kaupmála við Mills og því á hún rétt á helmingi auðæfa Bítilsins. Þau eru metin á 110 milljarða króna og því ljóst að peningar eru nokkuð sem hún þarf ekki að hafa áhyggjur af í framtíðinni. Bítillinn kynntist Mills árið 1999 í gegnum góðgerðarsamtök sem hún setti á laggirnar eftir að hafa misst annan fótinn í vélhjólaslysi árið 1993. Þau eiga eina dóttur, Beatrice, sem er á þriðja ári.
Erlent Fréttir Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira