Innlent

Kannaðir kostir þess að sameina KHÍ og HÍ

Mynd/Páll Bergmann

Menntamálaráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna kosti þess að sameina Háskóla Íslands og Kennaraháskólann. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þetta sé gert í samráði við rektora beggja skólanna. Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri mun leiða starf nefndarinnar og er henni ætlað að skila niðurstöðu fyrir lok febrúarmánaðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×