Innlent

Ekki jarðskjálftar á Vesturöræfum

MYND/Stefán

Veðurstofu Íslands hafa borist fyrispurnir varðandi meinta jarðskjálfta síðastliðna nótt með stærðir yfir 4 á Richter-kvarða og staðsetningu á Vesturöræfum. Til að taka af allan misskilning þá eru þetta ekki raunverulegir skjálftar heldur orsakir bilunar á einni jarðskjálftastöð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×