Verðmæti húsa undir skuldum 13. maí 2006 19:17 Verðmæti fasteignar, sem keypt var með níutíu prósent láni síðasta haust, verður eftir ár orðið mun minna en lánin sem hvíla á eigninni - gangi eftir spár um verðbólgu og verðlækkun á fasteignamarkaði. Misgengið getur skipt milljónum króna á stærri eignum. Í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika er lýst áhuggjum af því að verðlækkun á húsnæði geti komið skuldsettum heimilum illa. Bent er á að útfrá sögulegri reynslu hérlendis og alþjóðlegu samhengi sé 15-20 prósenta verðlækkun á fasteignum ekki óalgeng í kjölfar jafnmikilla verðhækkana og verið hafa hér á landi. Verðlækkun um allt að fimmtíu prósent er þekkt í slíkum tilvikum, til dæmis í Finnlandi og Hollandi. Mikil verðlækkun getur sett fólk, sem hefur fjárfest nýberið, í mikla skuldafjötra, sérstaklega ef lánshlutfallið er hátt. Sé tekið dæmi af "Jóni og Gunnu" sem keyptu í september síðastliðnum veglega íbúð fyrir rúmlega 28 milljónir króna. - þau fengu 90 prósent lán í banka að upphæð 26 milljónir. Fasteignaverð hélt áfram skriði sínu uppá við og stæði eignin í 30 til 31 milljón í dag. Hér er stuðst við upplýsingar um raunhækkun á höfuðbograrsvæðinu frá Fasteignamati Ríkisins. Bankalánið stendur í rúmlega 27 milljónumog staðan nokkuð björt - eignin er fjórum milljónum króna yfir skuldunum. Gangi það eftir að fasteignaverð lækki um 20% á næstu tólf mánuðum verður staðan dekkri í maí á næsta ári. Verðgildi fasteiganrinnar er komið niður í tæpar 26 milljónir. Og verðbólgan hefur hækkað lánið. Hér er miðað við 6% verðbólgu á næstu tólf mánuðum sem er í nokkru samræmi við spár greiningardeilda bankana og Seðlabankans. Staða lánsins í mai á næsta ári er þá í 28 komma fimm milljónum. Jón, Gunna og fjölskylda er því í þeirri stöðu að skulda 2,7 milljónum króna meira en verðgildi fasteignarinnar og geta illa losað sig við eignina verði breyting á þeirra högum, til dæmis vegna atvinnumissis, annars áfalls eða einfaldlega vegna þarfar á öðru húsnæði. Verðbólgan kemur ekki nema að hluta fram í hækkun afborgana á þessu tímabili en þær gætu reynst mun þyngri en áður - sérstaklega ef launin hækka ekki til samræmis við verðbólgu. Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Verðmæti fasteignar, sem keypt var með níutíu prósent láni síðasta haust, verður eftir ár orðið mun minna en lánin sem hvíla á eigninni - gangi eftir spár um verðbólgu og verðlækkun á fasteignamarkaði. Misgengið getur skipt milljónum króna á stærri eignum. Í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika er lýst áhuggjum af því að verðlækkun á húsnæði geti komið skuldsettum heimilum illa. Bent er á að útfrá sögulegri reynslu hérlendis og alþjóðlegu samhengi sé 15-20 prósenta verðlækkun á fasteignum ekki óalgeng í kjölfar jafnmikilla verðhækkana og verið hafa hér á landi. Verðlækkun um allt að fimmtíu prósent er þekkt í slíkum tilvikum, til dæmis í Finnlandi og Hollandi. Mikil verðlækkun getur sett fólk, sem hefur fjárfest nýberið, í mikla skuldafjötra, sérstaklega ef lánshlutfallið er hátt. Sé tekið dæmi af "Jóni og Gunnu" sem keyptu í september síðastliðnum veglega íbúð fyrir rúmlega 28 milljónir króna. - þau fengu 90 prósent lán í banka að upphæð 26 milljónir. Fasteignaverð hélt áfram skriði sínu uppá við og stæði eignin í 30 til 31 milljón í dag. Hér er stuðst við upplýsingar um raunhækkun á höfuðbograrsvæðinu frá Fasteignamati Ríkisins. Bankalánið stendur í rúmlega 27 milljónumog staðan nokkuð björt - eignin er fjórum milljónum króna yfir skuldunum. Gangi það eftir að fasteignaverð lækki um 20% á næstu tólf mánuðum verður staðan dekkri í maí á næsta ári. Verðgildi fasteiganrinnar er komið niður í tæpar 26 milljónir. Og verðbólgan hefur hækkað lánið. Hér er miðað við 6% verðbólgu á næstu tólf mánuðum sem er í nokkru samræmi við spár greiningardeilda bankana og Seðlabankans. Staða lánsins í mai á næsta ári er þá í 28 komma fimm milljónum. Jón, Gunna og fjölskylda er því í þeirri stöðu að skulda 2,7 milljónum króna meira en verðgildi fasteignarinnar og geta illa losað sig við eignina verði breyting á þeirra högum, til dæmis vegna atvinnumissis, annars áfalls eða einfaldlega vegna þarfar á öðru húsnæði. Verðbólgan kemur ekki nema að hluta fram í hækkun afborgana á þessu tímabili en þær gætu reynst mun þyngri en áður - sérstaklega ef launin hækka ekki til samræmis við verðbólgu.
Fréttir Innlent Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira