Lífið

Eins árs aðdáandi

Snoop Dogg á yngsta aðdáanda í heimi.
Snoop Dogg á yngsta aðdáanda í heimi.

Rapparinn Snoop Dogg á aðdáendur um allan heim, en nú getur hann stært sig af því að eiga eflaust yngsta aðdáanda í heimi. Snoop var staddur á bensínstöð um daginn, þegar ung móðir gaf sig á tal við hann og sagði honum að sonur sinn væri hans helsti aðdáandi.

„Ég var bara að kaupa bensín og allt í einu heldur móðirin á ungabarni, sýnir mér það og barnið benti á mig og sagði „Snoop Dogg“. Þetta var það ótrúlegasta sem ég hef lent í, barnið var ekki eldra en níu mánaða,“ segir Snoop Dogg, sem er þekktur fyrir allt annað barngæsku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.