Þrír trúbadorar frá þremur löndum 17. október 2006 09:00 Svavar Knútur Trúbadorinn Svavar Knútur heldur þrenna tónleika á næstu dögum ásamt erlendum vinum sínum. MYND/Heiða Þrír trúbadorar frá þremur löndum troða upp hér á landi næstu daga. Þjóðverjinn Torben Stock og Ástralinn Pete Uhlenbruck, sem kemur fram undir nafninu Owls of the Swamp, munu syngja lög sín ásamt Svavari Knúti, sem verður fulltrúi Íslands. Um þrenna tónleika verður að ræða og verða þeir fyrstu á Kaffi Hljómalind í kvöld klukkan 20.00. Næst spila þeir á Café Rosenberg á miðvikudagskvöld og þriðju tónleikarnir verða í Viðskiptaháskólanum á Bifröst í Borgarfirði. Tónlist allra þriggja trúbadoranna er í rólegri kantinum, dálítið innhverf og persónuleg og andi Nicks Drake og líkra listamanna svífur yfir vötnum. Þeir eru ofboðslega melódískir og ljúfir og gera einlæga texta, segir Svavar Knútur, sem vann trúbadorakeppni Rásar 2 á síðasta ári. Þess má geta að Uhlenbruck er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu sem hann skipulagði nær eingöngu gegnum Myspace-síðuna og kunningskap gegnum hana og er þessi stutta heimsókn þeirra Torbens til Íslands einnig afurð Myspace-vinskapar. Að sögn Svavars munu þeir Torben og Uhlenbruck gista hjá honum meðan á dvöl þeirra á Íslandi stendur og munu þeir m.a. nota tímann til að skoða sig um í fagurri náttúrunni. Menning Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Þrír trúbadorar frá þremur löndum troða upp hér á landi næstu daga. Þjóðverjinn Torben Stock og Ástralinn Pete Uhlenbruck, sem kemur fram undir nafninu Owls of the Swamp, munu syngja lög sín ásamt Svavari Knúti, sem verður fulltrúi Íslands. Um þrenna tónleika verður að ræða og verða þeir fyrstu á Kaffi Hljómalind í kvöld klukkan 20.00. Næst spila þeir á Café Rosenberg á miðvikudagskvöld og þriðju tónleikarnir verða í Viðskiptaháskólanum á Bifröst í Borgarfirði. Tónlist allra þriggja trúbadoranna er í rólegri kantinum, dálítið innhverf og persónuleg og andi Nicks Drake og líkra listamanna svífur yfir vötnum. Þeir eru ofboðslega melódískir og ljúfir og gera einlæga texta, segir Svavar Knútur, sem vann trúbadorakeppni Rásar 2 á síðasta ári. Þess má geta að Uhlenbruck er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu sem hann skipulagði nær eingöngu gegnum Myspace-síðuna og kunningskap gegnum hana og er þessi stutta heimsókn þeirra Torbens til Íslands einnig afurð Myspace-vinskapar. Að sögn Svavars munu þeir Torben og Uhlenbruck gista hjá honum meðan á dvöl þeirra á Íslandi stendur og munu þeir m.a. nota tímann til að skoða sig um í fagurri náttúrunni.
Menning Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira