Lífið

Jack Black í ruðningi

Gamanleikarinn vinsæli Jack Black mun framleiða nýja kvikmynd um bandarískan ruðning.
Gamanleikarinn vinsæli Jack Black mun framleiða nýja kvikmynd um bandarískan ruðning.

Gamaleikarinn Jack Black um framleiða og fara með aukahlutverk í nýrri kvikmynd um bandarískt háskólaruðningslið.

Söguþráður myndarinnar er byggður á grein sem birtist í New York Times undir fyrirsögninni In College Football, Big Paydays for Humiliation. Fjallar hún um lið sem borga milljónir króna til að fá veikari lið til að spila á móti sér. Næsta mynd Jack Black verður aftur á móti Tenacious D: The Pick of Destiny sem kemur í kvikmyndahús 17. nóvember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.