Hnífamaður ruddist inn í stúdíó X-ins 20. september 2006 13:00 Frosti Logason Segir að uppákoma eins og varð um helgina muni ekki endurtaka sig. "Ég get ekki ímyndað mér hvað þessi maður taldi sig eiga sökótt við mig. Hann á að hafa sagt að ég hafi gert grín að sér í þættinum Blautt malbik á föstudagskvöldið," segir rapparinn og útvarpsmaðurinn Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA eins og hann er oftast kallaður. Sú undarlega uppákoma átti sér stað um miðjan dag á laugardag að maður vopnaður hnífi ruddist inn í hljóðver útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 og heimtaði að ná tali af Dóra DNA. Þegar þetta gerðist var Egill "Gillzenegger" Einarsson í hljóðverinu með þáttinn Með'ann harðan. "Ég var nú ekki á staðnum en mér skilst að Egill og félagar hafi náð að róa manninn niður," segir Frosti Logason, dagskrárstjóri X-ins 977. "Þessi maður hafði uppi ógnandi tilburði við starfsfólk okkar og hótaði meðal annars að rústa stúdíóinu okkar. Hann fór reyndar á brott án þess að rústa neinu, hann gerði víst ekki meira en að stinga hnífnum í útsendingarborðið okkar," segir Frosti enn fremur. Hvorki Frosti né Dóri DNA segjast vita hvað manninum gekk nákvæmlega til með þessu uppátæki. "Maður veit náttúrlega hvernig þessir rapparar eru, sífellt skjótandi og stingandi hvern annan," segir Frosti á léttum nótum. Hann viðurkennir þó að starfsfólki X-ins hafi ekki staðið á sama og öryggisráðstafanir á stöðinni hafi þegar verið efldar. "Svona lagað gerist ekki aftur," segir Frosti. Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
"Ég get ekki ímyndað mér hvað þessi maður taldi sig eiga sökótt við mig. Hann á að hafa sagt að ég hafi gert grín að sér í þættinum Blautt malbik á föstudagskvöldið," segir rapparinn og útvarpsmaðurinn Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA eins og hann er oftast kallaður. Sú undarlega uppákoma átti sér stað um miðjan dag á laugardag að maður vopnaður hnífi ruddist inn í hljóðver útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 og heimtaði að ná tali af Dóra DNA. Þegar þetta gerðist var Egill "Gillzenegger" Einarsson í hljóðverinu með þáttinn Með'ann harðan. "Ég var nú ekki á staðnum en mér skilst að Egill og félagar hafi náð að róa manninn niður," segir Frosti Logason, dagskrárstjóri X-ins 977. "Þessi maður hafði uppi ógnandi tilburði við starfsfólk okkar og hótaði meðal annars að rústa stúdíóinu okkar. Hann fór reyndar á brott án þess að rústa neinu, hann gerði víst ekki meira en að stinga hnífnum í útsendingarborðið okkar," segir Frosti enn fremur. Hvorki Frosti né Dóri DNA segjast vita hvað manninum gekk nákvæmlega til með þessu uppátæki. "Maður veit náttúrlega hvernig þessir rapparar eru, sífellt skjótandi og stingandi hvern annan," segir Frosti á léttum nótum. Hann viðurkennir þó að starfsfólki X-ins hafi ekki staðið á sama og öryggisráðstafanir á stöðinni hafi þegar verið efldar. "Svona lagað gerist ekki aftur," segir Frosti.
Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira