Lífið

Tökur á Astrópíu ganga vel

Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri myndarinnar, leiðbeinir hér Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur fyrir næsta "skot" en Kastljóssstjórnandinn leikur aðalhlutverkið í myndinni.
Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri myndarinnar, leiðbeinir hér Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur fyrir næsta "skot" en Kastljóssstjórnandinn leikur aðalhlutverkið í myndinni.
Tökur á kvikmyndinni Astrópíu eru í fullum gangi í Hafnarfirði um þessar mundir. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur verið rífandi gangur og er myndin vel á áætlun. Astrópía er ævintýramynd en hún segir frá ungri stúlku sem neyðist til að standa á eigin fótum eftir að kærasta hennar er hent í fangelsi. Með aðalhlutverkin fara þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson og Snorri Engilbertsson en leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×