10 ára afmæli NEO-Bleks 21. júlí 2006 09:00 Nýtt hefti af Neo-Bleki Blaðið fagnar tíu ára afmæli og kemur út bæði út í lit og svart-hvítu. Myndasögublaðið NEO-Blek fagnaði á dögunum tíu ára útgáfuafmæli en Frakkinn Jan Pozok ritstýrir blaðinu. „Ég er í fyrsta sinn í ár að ritstýra blaðinu einn en því fylgir auðvitað mikil vinna. Helstu verkefnin mín felast í söfnun auglýsinga í blaðið en það hefur gengið vonum framar enn sem komið er“, segir Jan. Auk þess að halda utan um útgáfu blaðsins tekur Jan öll viðtölin í nýjasta heftinu. „Ég tók viðtal við samlanda minn Marc Vedrines í síðasta blaði en hann kynntist landi og þjóð í gegnum íslenska kærustu. Hann vann lengst af við auglýsingagerð í París en hefur nú snúið sér að myndasögugerð. Í síðasta tölublaði skrifar hann sögu sem gerist á 17. öld og fjallar um munaðarlausan dreng, Jacques, sem býr hjá frænda sínum og frænku í Frakklandi. Drengurinn hefur frá unga aldri upplifað undarlegar sýnir sem virðast eiga upptök sín á Íslandi. Þegar frændinn leggur upp í veiðiferð til Íslands laumar dregurinn sér í bátinn sem siglir með frændann til landsins. Þegar hann finnst er honum kennt um allt sem aflaga fer í bátnum. Sjómennirnir eru mjög hjátrúarfullir og öll atvikin virðast tengjast unga drengnum sem og töfrar og galdrar Íslands,“ útskýrir Jan. Í tilefni af tíu ára afmæli blaðsins komu út tvö hefti, annað í lit og hitt í svart-hvítu. „Blaðið hét áður Hasar-Blek en nafnbótin NEO-Blek undirstrikar að nýtt og spennandi blað er á ferðinni.“ Jan Pozok hefur í hyggju að halda útgáfu blaðsins áfram og segist bjartsýnn á áframhaldandi gott gengi. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Sjá meira
Myndasögublaðið NEO-Blek fagnaði á dögunum tíu ára útgáfuafmæli en Frakkinn Jan Pozok ritstýrir blaðinu. „Ég er í fyrsta sinn í ár að ritstýra blaðinu einn en því fylgir auðvitað mikil vinna. Helstu verkefnin mín felast í söfnun auglýsinga í blaðið en það hefur gengið vonum framar enn sem komið er“, segir Jan. Auk þess að halda utan um útgáfu blaðsins tekur Jan öll viðtölin í nýjasta heftinu. „Ég tók viðtal við samlanda minn Marc Vedrines í síðasta blaði en hann kynntist landi og þjóð í gegnum íslenska kærustu. Hann vann lengst af við auglýsingagerð í París en hefur nú snúið sér að myndasögugerð. Í síðasta tölublaði skrifar hann sögu sem gerist á 17. öld og fjallar um munaðarlausan dreng, Jacques, sem býr hjá frænda sínum og frænku í Frakklandi. Drengurinn hefur frá unga aldri upplifað undarlegar sýnir sem virðast eiga upptök sín á Íslandi. Þegar frændinn leggur upp í veiðiferð til Íslands laumar dregurinn sér í bátinn sem siglir með frændann til landsins. Þegar hann finnst er honum kennt um allt sem aflaga fer í bátnum. Sjómennirnir eru mjög hjátrúarfullir og öll atvikin virðast tengjast unga drengnum sem og töfrar og galdrar Íslands,“ útskýrir Jan. Í tilefni af tíu ára afmæli blaðsins komu út tvö hefti, annað í lit og hitt í svart-hvítu. „Blaðið hét áður Hasar-Blek en nafnbótin NEO-Blek undirstrikar að nýtt og spennandi blað er á ferðinni.“ Jan Pozok hefur í hyggju að halda útgáfu blaðsins áfram og segist bjartsýnn á áframhaldandi gott gengi.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Sjá meira