Glöggt er gests augað 20. júlí 2006 14:00 Hvers vegna er laugavegurinn einstök gata? Danski arkitektinn Tanja Jordan hvetur fólk til þess að svara þessari spurningu og öðrum á heimasíðunni www.urbanaffair.blogspot.com MYND/Valli Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur hafa margir hverjir rekið augun í svarthvít plaköt á dönsku með fyrirsögnum á borð við: „Hvorfor er Laugavegur en unik gade?“ og „Hvad skal vi bruge Hljómskálagarðurinn og Vatnsmýri til?“ sem hanga nú víðsvegar um borgina. Það er danski arkitektinn Tanja Jordan sem á heiðurinn af þessum veggspjöldum en hún býr nú í Reykjavík gagngert til þess að kanna viðhorf Íslendinga til miðborgarinnar. Tanja býður fólki að taka þátt í umræðum á vefslóðinni www.urbanaffair.blogspot.com en þar mun hún einnig kynna eigin hugmyndir sem nýst gætu borgaryfirvöldum við þróun miðborgarinnar. Þetta uppátæki Tönju er liður í verkefni á vegum NIFCA (Nordic Institute for Contemporary Art) sem kallast Social Perspectives on Architeture and Design. Fleiri arkitektar og hönnuðir eru í öðrum borgum að vinna að sama verkefni en taka þó ekki sama pól í hæðina og Tanja. „Það er svo margt að gerast í Reykjavík um þessar mundir, breytingar sem eru mjög spennandi en hafa einnig mjög mikil áhrif á þróun borgarinnar og munu breyta henni,“ segir Tanja, sem vill sjá meiri umræðu um þróun miðborgarinnar hvað varðar Laugaveginn, Vatnsmýrina, höfnina og Hljómskálagarðinn. „Í Kaupmannahöfn eru venjulega mjög líflegar umræður í kringum ný verkefni og þar er venja að íbúar og arkitektar vinni saman að þróun hugmynda,“ segir Tanja, sem er 36 ára gömul og stundar sjálfstæðan rekstur í Kaupmannahöfn. Nú þegar hafa nokkrir sagt skoðun sína og komið með hugmyndir að betri miðborg á heimasíðunni en Tanja vonast til þess að hún geti tekið hugmyndirnar saman og komið áleiðis til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur í lok mánaðarins. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Sjá meira
Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur hafa margir hverjir rekið augun í svarthvít plaköt á dönsku með fyrirsögnum á borð við: „Hvorfor er Laugavegur en unik gade?“ og „Hvad skal vi bruge Hljómskálagarðurinn og Vatnsmýri til?“ sem hanga nú víðsvegar um borgina. Það er danski arkitektinn Tanja Jordan sem á heiðurinn af þessum veggspjöldum en hún býr nú í Reykjavík gagngert til þess að kanna viðhorf Íslendinga til miðborgarinnar. Tanja býður fólki að taka þátt í umræðum á vefslóðinni www.urbanaffair.blogspot.com en þar mun hún einnig kynna eigin hugmyndir sem nýst gætu borgaryfirvöldum við þróun miðborgarinnar. Þetta uppátæki Tönju er liður í verkefni á vegum NIFCA (Nordic Institute for Contemporary Art) sem kallast Social Perspectives on Architeture and Design. Fleiri arkitektar og hönnuðir eru í öðrum borgum að vinna að sama verkefni en taka þó ekki sama pól í hæðina og Tanja. „Það er svo margt að gerast í Reykjavík um þessar mundir, breytingar sem eru mjög spennandi en hafa einnig mjög mikil áhrif á þróun borgarinnar og munu breyta henni,“ segir Tanja, sem vill sjá meiri umræðu um þróun miðborgarinnar hvað varðar Laugaveginn, Vatnsmýrina, höfnina og Hljómskálagarðinn. „Í Kaupmannahöfn eru venjulega mjög líflegar umræður í kringum ný verkefni og þar er venja að íbúar og arkitektar vinni saman að þróun hugmynda,“ segir Tanja, sem er 36 ára gömul og stundar sjálfstæðan rekstur í Kaupmannahöfn. Nú þegar hafa nokkrir sagt skoðun sína og komið með hugmyndir að betri miðborg á heimasíðunni en Tanja vonast til þess að hún geti tekið hugmyndirnar saman og komið áleiðis til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur í lok mánaðarins.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Sjá meira