Upplifir gamlan draum 14. júlí 2006 08:30 Ætla að videoblogga frá Miss Universe í Los Angeles en þar verða þær til að styðja við bakið á Sif Aradóttur sem tekur þátt í keppninni fyrir hönd Íslands. Fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir og vinkona hennar Karen ætla að videoblogga frá Miss Universe og verður afraksturinn sýndur á sjónvarpsstöðinni Sirkus en ennfremur verður hægt að nálgast efnið á minnsirkus.is/ungfrurnar. Miss Universe fer að þessu sinni fram í Los Angeles og tekur Sif Aradóttir þátt í keppninni fyrir hönd Íslands. Manuela átti reyndar í stökustu vandræðum með farsímann sinn þegar Fréttablaðið náði tali af henni og neyddist því til að notast við heimasímann. Var að ná í símann úr viðgerð en hún hefur greinilega ekki haft áhrif, sagði Manuela sem greinilega var á harðahlaupum enda flugið til Ameríku eftir örfáa tíma. Við fljúgum fyrst til New York og verðum þar í þrjá daga en höldum síðan til L.A, útskýrir fegurðardrottningin. Manuela hefur sjálf reynslu af því að taka þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2002 og hélt ári seinna til Panama þar sem hún ætlaði að taka þátt í Miss Universe. Sú ferð fékk heldur dapurlegan endi því Manuela veiktist mjög alvarlega og varð að liggja á sjúkrahúsi í marga daga og missti því af keppninni. Aðspurð hvort þetta væri ekki hálfgerð nostalgíuferð sagði Manúela svo ekki vera. Mig hefur lengi dreymt um að fara til Los Angeles og skoða mig þar um en þetta verður örugglega mikið ævintýri því keppnin er með glæsilegasta móti þetta árið, segir Manuela. Menning Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira
Fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir og vinkona hennar Karen ætla að videoblogga frá Miss Universe og verður afraksturinn sýndur á sjónvarpsstöðinni Sirkus en ennfremur verður hægt að nálgast efnið á minnsirkus.is/ungfrurnar. Miss Universe fer að þessu sinni fram í Los Angeles og tekur Sif Aradóttir þátt í keppninni fyrir hönd Íslands. Manuela átti reyndar í stökustu vandræðum með farsímann sinn þegar Fréttablaðið náði tali af henni og neyddist því til að notast við heimasímann. Var að ná í símann úr viðgerð en hún hefur greinilega ekki haft áhrif, sagði Manuela sem greinilega var á harðahlaupum enda flugið til Ameríku eftir örfáa tíma. Við fljúgum fyrst til New York og verðum þar í þrjá daga en höldum síðan til L.A, útskýrir fegurðardrottningin. Manuela hefur sjálf reynslu af því að taka þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2002 og hélt ári seinna til Panama þar sem hún ætlaði að taka þátt í Miss Universe. Sú ferð fékk heldur dapurlegan endi því Manuela veiktist mjög alvarlega og varð að liggja á sjúkrahúsi í marga daga og missti því af keppninni. Aðspurð hvort þetta væri ekki hálfgerð nostalgíuferð sagði Manúela svo ekki vera. Mig hefur lengi dreymt um að fara til Los Angeles og skoða mig þar um en þetta verður örugglega mikið ævintýri því keppnin er með glæsilegasta móti þetta árið, segir Manuela.
Menning Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira