Betra að eiga en leigja 3. júlí 2006 07:45 Tjaldvagnar Sala á tjaldvögnum er sífellt að aukast. MYND/Gunnar Marga dreymir um það að eignast tjaldvagn og ferðast um landið og komast hjá kulda og bleytu sem oft fylgir tjaldútileigum. Fréttablaðið kannaði leiguverð á tjaldvögnum á fjórum stöðum um landið og reyndist verðið í þrem tilvikum vera 25.000 krónur fyrir vikuleigu og á einum staðnum var það 30.000 krónur. Sum stéttarfélög bjóða einnig meðlimum sínum að leigja tjaldvagn, hjá Eflingu kostar vikuleigan 12.000 krónur og hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur kostar hún 16.500 krónur í sex daga en um hefðbundna fjögurra manna vagna er að ræða í báðum tilvikum. Frá Seglagerðinni Ægi fengust þær upplýsingar að meðaltjaldvagn kosti á bilinu 650.000-700.000 krónur og að viðhald sé fremur lítið. Tjaldvagninn er tryggður á meðan keyrt er með hann og hann tengdur í bílinn. Eftir það þarf að tryggja hann sérstaklega sé þess óskað, til dæmis að tryggja hann fyrir bruna. Ætla má að tjaldvagnar endist í um 20 ár ef vel er hugsað um þá og þeir geymdir inni yfir vetrartímann. Ef gert er ráð fyrir að vagninn kosti 700.000 og endist í 20 ár þá þarf að fara í 28 ferðir yfir þetta tímabil til þess að það borgi sig að eiga vagninn fremur en að leigja hann. Það gerir rúmlega eina ferð á ári en ætla má að flestar fjölskyldur fari að minnsta kosti í eina til tvær útileigur yfir sumartímann. Innlent Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Marga dreymir um það að eignast tjaldvagn og ferðast um landið og komast hjá kulda og bleytu sem oft fylgir tjaldútileigum. Fréttablaðið kannaði leiguverð á tjaldvögnum á fjórum stöðum um landið og reyndist verðið í þrem tilvikum vera 25.000 krónur fyrir vikuleigu og á einum staðnum var það 30.000 krónur. Sum stéttarfélög bjóða einnig meðlimum sínum að leigja tjaldvagn, hjá Eflingu kostar vikuleigan 12.000 krónur og hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur kostar hún 16.500 krónur í sex daga en um hefðbundna fjögurra manna vagna er að ræða í báðum tilvikum. Frá Seglagerðinni Ægi fengust þær upplýsingar að meðaltjaldvagn kosti á bilinu 650.000-700.000 krónur og að viðhald sé fremur lítið. Tjaldvagninn er tryggður á meðan keyrt er með hann og hann tengdur í bílinn. Eftir það þarf að tryggja hann sérstaklega sé þess óskað, til dæmis að tryggja hann fyrir bruna. Ætla má að tjaldvagnar endist í um 20 ár ef vel er hugsað um þá og þeir geymdir inni yfir vetrartímann. Ef gert er ráð fyrir að vagninn kosti 700.000 og endist í 20 ár þá þarf að fara í 28 ferðir yfir þetta tímabil til þess að það borgi sig að eiga vagninn fremur en að leigja hann. Það gerir rúmlega eina ferð á ári en ætla má að flestar fjölskyldur fari að minnsta kosti í eina til tvær útileigur yfir sumartímann.
Innlent Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira