Innlent

Óperuhúsinu verður seinkað

Gunnar I. Birgisson
"Við munum örugglega kíkja á þetta af mikilli alvöru," segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi.
Gunnar I. Birgisson "Við munum örugglega kíkja á þetta af mikilli alvöru," segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi.

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, segir að Kópavogsbær geti ekkert skorið niður í framkvæmdum á þessu ári, þær séu fastbundnar. "En við munum reyna að sjá til þess að hér verði stöðugleiki og festa í efnahagslífi þjóðarinnar."

Spurður um hvaða framkvæmdum komi til greina að fresta segir hann að Kópavogsbær muni fara sér "rólega í byggingu óperuhúss og kannski fleiri mannvirkja," en skólar og leikskólar verði byggðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×