Vonast eftir íslenskri leyniþjónustu 29. júní 2006 19:54 MYND/VILHELM Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, vonast til að hægt verði að ræða á næsta þingi frumvarp um stofnun þjóðaröryggisdeildar - eins konar leyniþjónustu. Þetta er í samræmi við ráðgjöf evrópskra sérfræðinga sem telja að þetta ætti að vera 25-30 manna deild með víðtækar heimildir til hlerana, eftirlits og upplýsingaöflunar í forvarnarskyni gegn hryðjuverkum. Dómsmálaráðherra kynnti ídag ráðgjöf Evrópskra sérfræðinga um aðgerðir til varnar hryðjuverkum og ógn vegna skipulagðrar glæpastarefsemi. Meginþemað er að hér þurfi með lagabreytingum að stofna Þjóðaröryggisdeild hjá Ríkislögreglustjóra - leynisþjónustu með 25-30 mönnum sem hafi heimildir í dag til hlerana, elta menn og afla gagna með leynd - nokkuð sem óheimilt er í dag. Í tillögunum er lagt til að þessi Þjóðaröryggisdeild heyri undir dómsmálaráðherra í gegnum embætti ríkislögreglustjóra. Dómsmálaráðherra benti á að ekki yrði stigið þetta skref nema tryggt yrði eftirlit með þessari starfsemi í gegnum þingið eða jafnvel sérstakan leyndardómstól - sem sérfræðigarnir leggja til að sé skoðað. Evrópusérfræðingarnir meta hryðjuverkahættuna hér - telja hana litla EN benda á að íslendingar séu sérstaklega varnarlausir gagnvart hryðjuverkavá. Því þurfi þessa leyniþjónsutu Og dómsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að vinna úr þessum tillögum og telur jafnvel gerlegt að leggja fram frumvarp um þetta efni næsta vetur. Fram kom á fundinum í morgun að Björn teldi litla hernaðarógn steðji að landinu - því hafi í raun meiri þýðingu að einbeita sér að öðrum þáttum öryggismála en hernaðarlegum - svo sem af skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, vonast til að hægt verði að ræða á næsta þingi frumvarp um stofnun þjóðaröryggisdeildar - eins konar leyniþjónustu. Þetta er í samræmi við ráðgjöf evrópskra sérfræðinga sem telja að þetta ætti að vera 25-30 manna deild með víðtækar heimildir til hlerana, eftirlits og upplýsingaöflunar í forvarnarskyni gegn hryðjuverkum. Dómsmálaráðherra kynnti ídag ráðgjöf Evrópskra sérfræðinga um aðgerðir til varnar hryðjuverkum og ógn vegna skipulagðrar glæpastarefsemi. Meginþemað er að hér þurfi með lagabreytingum að stofna Þjóðaröryggisdeild hjá Ríkislögreglustjóra - leynisþjónustu með 25-30 mönnum sem hafi heimildir í dag til hlerana, elta menn og afla gagna með leynd - nokkuð sem óheimilt er í dag. Í tillögunum er lagt til að þessi Þjóðaröryggisdeild heyri undir dómsmálaráðherra í gegnum embætti ríkislögreglustjóra. Dómsmálaráðherra benti á að ekki yrði stigið þetta skref nema tryggt yrði eftirlit með þessari starfsemi í gegnum þingið eða jafnvel sérstakan leyndardómstól - sem sérfræðigarnir leggja til að sé skoðað. Evrópusérfræðingarnir meta hryðjuverkahættuna hér - telja hana litla EN benda á að íslendingar séu sérstaklega varnarlausir gagnvart hryðjuverkavá. Því þurfi þessa leyniþjónsutu Og dómsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að vinna úr þessum tillögum og telur jafnvel gerlegt að leggja fram frumvarp um þetta efni næsta vetur. Fram kom á fundinum í morgun að Björn teldi litla hernaðarógn steðji að landinu - því hafi í raun meiri þýðingu að einbeita sér að öðrum þáttum öryggismála en hernaðarlegum - svo sem af skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum
Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira