Innlent

Varað við grjóthruni í Óshlíð

MYND/Jónas Guðmundsson

Vegagerðin biður þá sem aka um Óshlíð á Vestfjörðum að fara með aðgát þar sem búast má við grjóthruni úr hlíðinni. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og með henni eykst hættan á grjóthruni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×