Innlent

Ölvaður ökumaður tekur til fótanna

Mynd/Vísir
Ölvaður ökumaður brást með þeim óvenjulega hætti við óvæntum blikkljósum lögreglubíls í Reykjavík í nótt, að hann snarstansaði bílinn, stök út úr honum, læsti honum og tók svo til fótanna. Hann uggði ekki að þeim aðstæðum að lögrelgumennirnir gátu ekið á eftir honum í rólegheitum þar til þeim leiddist þófið, stukku út úr lögreglubílnum og hlupu hann uppi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×