Innlent

Sofnaði undir stýri og ók í gegnum girðingu

Ökumaður var einn í bílnum og sakaði hann ekki.
Ökumaður var einn í bílnum og sakaði hann ekki. MYND/Róbert

Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður sofnaði undir stýri í morgun og ók í gegnum girðingu og inn á tún. Maðurinn ók eftir Innnesvegi á leiðinni til Akraness.

Ökumaður var einn í bílnum og sakaði hann ekki. Bifreiðin er hins vegar talsvert skemmd og þurfti að fá kranabifreið til að flytja hana af vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×