Eftirlýstir af lögreglunni í Kópavogi 15. maí 2006 21:03 Þrír menn eru eftirlýstir af lögreglu vegna alvarlegrar líkamsárásar á laugardagskvöld. Mennirnir rændu fórnarlambinu af heimili þess og liggur það nú þungt haldið á spítala. Mennirnir þrír eru þekktir í undirheimum Garðabæjar og hafa allir komið marg oft við sögu lögreglu. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að í það minnsta einn þeirra sé viðriðinn sveðjuárás í Garðabæ í fyrra og að hinir tveir séu á skilorði. Mennirnir eru grunaðir um að hafa rænt manni á laugardagskvöld, farið með hann upp í Heiðmörk og barið hann til óbóta, svo mjög að æð í maga hans fór í sundur og á bringu hans má sjá skóför eftir aðfarirnar. Heimildarmenn fréttastofu segja forsögu málsins vera þá að fyrir rúmu ári síðan hafi forsprakki mannanna keyrt undir áhrifum eiturlyfja á bíla og af ótta við að vera tekinn af lögreglu hringt í félaga sinn og beðið hann að taka á sig sök. Félaginn varð við bóninni en lýsing vitna á atburðinum leiddi til þess að lögregla komst á snoðir um að hann var að segja ósatt. Í framhaldinu sagði hann lögreglu frá málavöxtu og krefst forsprakkinn þess nú að hann greiði sér fyrir tjónið sem hann sjálfur olli. Á laugardagskvöldið leituðu mennirnir þrír að þessum félaga og ætluðu að innheimta meinta skuld. Þegar þeir síðan fundu hann ekki fóru þeir heim til fórnarlambsins, sem þeir töldu að gætu hjálpað sér við leitina, og báðu hann að koma út og tala við sig. Fórnarlambið varð við þeirri bón en þegar út var komið þá hentu þeir honum inn í bíl og keyrðu með hann upp í út í Víðisstaðarhraun og tóku til við að berja hann. Þegar þeir urðu varir við vegfaranda sem þarna átti leið um þá hentu þeir fórnarlambinu í skottið á bíl sínum og keyrðu með hann upp í Heiðmörk, þar sem barsmíðarnar héldu áfram. Þeir skildu manninn síðan eftir í blóði sínu þar sem hestamaður reið fram á hann og kom honum til aðstoðar. Fórnarlambið liggur illa haldið á spítala og eru einu tengls þess við árásarmennina þau hann var í sama grunnskóla og þeir. Það hefur nú gefið skýrslu til lögreglu sem segir málið litið alvarlegum augum og hefur sent út eftirlýsingu á þeim til allra umdæma lögreglunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Þrír menn eru eftirlýstir af lögreglu vegna alvarlegrar líkamsárásar á laugardagskvöld. Mennirnir rændu fórnarlambinu af heimili þess og liggur það nú þungt haldið á spítala. Mennirnir þrír eru þekktir í undirheimum Garðabæjar og hafa allir komið marg oft við sögu lögreglu. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að í það minnsta einn þeirra sé viðriðinn sveðjuárás í Garðabæ í fyrra og að hinir tveir séu á skilorði. Mennirnir eru grunaðir um að hafa rænt manni á laugardagskvöld, farið með hann upp í Heiðmörk og barið hann til óbóta, svo mjög að æð í maga hans fór í sundur og á bringu hans má sjá skóför eftir aðfarirnar. Heimildarmenn fréttastofu segja forsögu málsins vera þá að fyrir rúmu ári síðan hafi forsprakki mannanna keyrt undir áhrifum eiturlyfja á bíla og af ótta við að vera tekinn af lögreglu hringt í félaga sinn og beðið hann að taka á sig sök. Félaginn varð við bóninni en lýsing vitna á atburðinum leiddi til þess að lögregla komst á snoðir um að hann var að segja ósatt. Í framhaldinu sagði hann lögreglu frá málavöxtu og krefst forsprakkinn þess nú að hann greiði sér fyrir tjónið sem hann sjálfur olli. Á laugardagskvöldið leituðu mennirnir þrír að þessum félaga og ætluðu að innheimta meinta skuld. Þegar þeir síðan fundu hann ekki fóru þeir heim til fórnarlambsins, sem þeir töldu að gætu hjálpað sér við leitina, og báðu hann að koma út og tala við sig. Fórnarlambið varð við þeirri bón en þegar út var komið þá hentu þeir honum inn í bíl og keyrðu með hann upp í út í Víðisstaðarhraun og tóku til við að berja hann. Þegar þeir urðu varir við vegfaranda sem þarna átti leið um þá hentu þeir fórnarlambinu í skottið á bíl sínum og keyrðu með hann upp í Heiðmörk, þar sem barsmíðarnar héldu áfram. Þeir skildu manninn síðan eftir í blóði sínu þar sem hestamaður reið fram á hann og kom honum til aðstoðar. Fórnarlambið liggur illa haldið á spítala og eru einu tengls þess við árásarmennina þau hann var í sama grunnskóla og þeir. Það hefur nú gefið skýrslu til lögreglu sem segir málið litið alvarlegum augum og hefur sent út eftirlýsingu á þeim til allra umdæma lögreglunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira