Vilja tómstundastarf á vinnutíma 15. maí 2006 18:42 Tómstundastarf barna á skólaaldri er frambjóðendum í Reykjavík ofarlega í huga og vilja þeir tvinna það við skólastarfið svo því verði lokið innan hefðbundins vinnutíma. Skiptari skoðanir eru um skólabúninga, fríar máltíðir í skólum og gjaldfrjálsa leikskóla Fjórir af fimm listum sem bjóða fram fyrir borgarstjórnarkosningarnar vilja gjaldfrjálsa leikskóla. Sjálfstæðisflokkurinn sker sig úr og segir mikilvægara að tryggja þjónustuna áður en leikskólavist verður gjaldfrjáls. Þeir vilja lækka gjöldin um 25 prósent og að foreldrar þurfi ekki að greiða leikskólagjöld fyrir nema eitt barn í einu. Skoðanirnar eru skiptari þegar kemur að skólabúningum grunnskólabarna. Framskóknarmenn eru þeir einu sem vilja að skólabúningar verði í öllum skólum borgarinnar. Vinstri grænir og Frjálslyndir vilja ekki skólabúninga og segir Ólafur F. Magnússon oddviti Frjálslyndra að slíkt sé til þess fallið að fela misréttið í samfélaginu. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn vilja að hver og einn skóli fái að ráða hvort þeir hafi skólabúninga, það sé ekki borgarinnar að draga ákveðna línu í því máli. Allir flokkarnir eru á því að hafa hollan og fjölbreyttan mat ókeypis í grunnskólum borgarinnar. Frjálslyndir og Vinstri grænir vilja að maturinn sé frír í grunnskólunum. Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokksins segist opinn fyrir því að skoða hvort hafa skuli skólamáltíðir ókeypis en vill athuga hvort það skipti meginmáli. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin vilja lækka verðið á skólamáltíðum. Sjálfstæðisflokkurinn vill að gæði matarins verði aukin og verðið lækkað þannig að það verði á við nestispeninga. Samfylkinging vill bjóða út matinn og reyna þannig að lækka verðið. Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Sjá meira
Tómstundastarf barna á skólaaldri er frambjóðendum í Reykjavík ofarlega í huga og vilja þeir tvinna það við skólastarfið svo því verði lokið innan hefðbundins vinnutíma. Skiptari skoðanir eru um skólabúninga, fríar máltíðir í skólum og gjaldfrjálsa leikskóla Fjórir af fimm listum sem bjóða fram fyrir borgarstjórnarkosningarnar vilja gjaldfrjálsa leikskóla. Sjálfstæðisflokkurinn sker sig úr og segir mikilvægara að tryggja þjónustuna áður en leikskólavist verður gjaldfrjáls. Þeir vilja lækka gjöldin um 25 prósent og að foreldrar þurfi ekki að greiða leikskólagjöld fyrir nema eitt barn í einu. Skoðanirnar eru skiptari þegar kemur að skólabúningum grunnskólabarna. Framskóknarmenn eru þeir einu sem vilja að skólabúningar verði í öllum skólum borgarinnar. Vinstri grænir og Frjálslyndir vilja ekki skólabúninga og segir Ólafur F. Magnússon oddviti Frjálslyndra að slíkt sé til þess fallið að fela misréttið í samfélaginu. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn vilja að hver og einn skóli fái að ráða hvort þeir hafi skólabúninga, það sé ekki borgarinnar að draga ákveðna línu í því máli. Allir flokkarnir eru á því að hafa hollan og fjölbreyttan mat ókeypis í grunnskólum borgarinnar. Frjálslyndir og Vinstri grænir vilja að maturinn sé frír í grunnskólunum. Björn Ingi Hrafnsson oddviti Framsóknarflokksins segist opinn fyrir því að skoða hvort hafa skuli skólamáltíðir ókeypis en vill athuga hvort það skipti meginmáli. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin vilja lækka verðið á skólamáltíðum. Sjálfstæðisflokkurinn vill að gæði matarins verði aukin og verðið lækkað þannig að það verði á við nestispeninga. Samfylkinging vill bjóða út matinn og reyna þannig að lækka verðið.
Fréttir Innlent Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Sjá meira