Erlent

Hvatti Ísraela til að láta af einhliða ákvörðunum

MYND/AP

Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, sagði í morgun að niðurstaða kosninganna í Ísrael í gær breytti sáralitlu í samskiptum Ísraela og Palestínumanna, þar til Ehud Olmert breyti stefnu sinni um einhliða ákvarðanir Ísraela varðandi framtíðarlandamæri Ísraels og Palestínu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×