Erlent

Bandarísk þyrla skotin niður

Þyrlan sem saknað er var af gerðinni Apache Longbow, svipuð þeirri sem hér sést.
Þyrlan sem saknað er var af gerðinni Apache Longbow, svipuð þeirri sem hér sést.
Bandarísk herþyrla er talin hafa verið skotin niður í Írak í gær og eru tveir flugmenn hennar taldir af. Þeir bætast í hóp ríflega 2.300 bandarískra hermanna sem hafa fallið í Írak frá því að ráðist var inn í landið fyrir rétt rúmum þremur árum. Athygli vekur að þessi atburður skuli eiga sér stað einmitt þegar Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er stödd í opinberri heimsókn í Írak.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×