Tælendingar kjósa sér þing 2. apríl 2006 13:00 Thaksin Shinawatra, forsætisráðherra Tælands, á kjörstað í morgun ásamt börnum sínum. MYND/AP Tælendingar gengu að kjörborðinu í morgun og kusu sér þing. Forsætisráðherra landsins boðaði óvænt til kosninga fyrir nokkrum vikum og vildi með þeim reyna að þagga niður í andstæðingum sínum sem hafa krafist afsagnar hans. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan átta að staðartíma eða klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Þeim var lokað sjö klukkustundum síðar. Það var Thaksin Shinawatra, forsætisráðherra, sem boðaði óvænt til kosninganna í síðsasta mánuði eftir stöðug mótmæli á götum höfuðborgarinnar, Bagkok. Þess var krafist að forsætisráðherrann segði af sér sökum spillingar og valdníðslu. Andstaðan við forsætisráðherrann jókst í janúar þegar fjölskylda hans tilkynnti að hún hefði selt ráðandi hluti í símafyrirtæki til ríkisfyrirtækis í Singapore fyrir jafnvirði rúmlega 135 milljarða íslenskra króna án þess að greiða skatt af söluandvirðinu. Shinawatra er einnig sagður hafa tekið illa á uppreisn múslima í suður hluta landsins. Barist er um 500 þingsæti í kosningum og hafa 753 frambjóðendur 18 flokka fengið að bjóða sig fram en rúmlega 250 frambjóðendur fengu það ekki. Í þingkosningum í fyrra vann flokkur forsætisráðherrans 377 þingsæti. Forsætisráðherrann hefur heitið því að víkja ef flokkur hans fái ekki að lámarki helming þingsæta og má búast við að sú verði raunin miðað við hve hann nýtur mikils stuðnings á landsbyggðinni. Þrír helstu stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi buðu ekki fram og hvöttu kjósendur til að skila auðu. Erlent Fréttir Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Tælendingar gengu að kjörborðinu í morgun og kusu sér þing. Forsætisráðherra landsins boðaði óvænt til kosninga fyrir nokkrum vikum og vildi með þeim reyna að þagga niður í andstæðingum sínum sem hafa krafist afsagnar hans. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan átta að staðartíma eða klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Þeim var lokað sjö klukkustundum síðar. Það var Thaksin Shinawatra, forsætisráðherra, sem boðaði óvænt til kosninganna í síðsasta mánuði eftir stöðug mótmæli á götum höfuðborgarinnar, Bagkok. Þess var krafist að forsætisráðherrann segði af sér sökum spillingar og valdníðslu. Andstaðan við forsætisráðherrann jókst í janúar þegar fjölskylda hans tilkynnti að hún hefði selt ráðandi hluti í símafyrirtæki til ríkisfyrirtækis í Singapore fyrir jafnvirði rúmlega 135 milljarða íslenskra króna án þess að greiða skatt af söluandvirðinu. Shinawatra er einnig sagður hafa tekið illa á uppreisn múslima í suður hluta landsins. Barist er um 500 þingsæti í kosningum og hafa 753 frambjóðendur 18 flokka fengið að bjóða sig fram en rúmlega 250 frambjóðendur fengu það ekki. Í þingkosningum í fyrra vann flokkur forsætisráðherrans 377 þingsæti. Forsætisráðherrann hefur heitið því að víkja ef flokkur hans fái ekki að lámarki helming þingsæta og má búast við að sú verði raunin miðað við hve hann nýtur mikils stuðnings á landsbyggðinni. Þrír helstu stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi buðu ekki fram og hvöttu kjósendur til að skila auðu.
Erlent Fréttir Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira