Innlent

Konan sem leitað var að látin

Áslaug Edda Bergsdóttir sem lögreglan í Hafnarfirði og björgunarsveitir leituðu fannst látin í Ásfelli rétt upp úr hálf tíu í gærkvöldi. Áslaug var 54 ára gömul og var síðast vitað um ferðir hennar á laugardag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×