Innlent

Sex mánuði fyrir eignaspjöll

Maður var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir stórfelld eignaspjöll Honum var meðal annars gefið að sök að hafa kveikt í íbúðarhúsinu að Kársnesbraut 7 í Kópavogi, eign eiginkonu sinnar, með þeim afleiðingum að húsið stórskemmdist að innan. Hálfs árs fangelsisvistin fellur niður ef ákærði heldur skilorð í tvö ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×