Erlent

Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maðurinn sem drap annan mann með öxi í Lundúnum á mánudaginn kom fyrir rétt í dag þar sem hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hin fólskulega morðárás var gerð í svokölluðu Swiss Cottage hverfi sem er ríkmannlegt hverfi í norðvesturhluta borgarinnar. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, var handtekinn á staðnum en ekki er vitað hvað honum gekk til.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×