Innlent

Hálfs árs fangelsi fyrir báða

Hæstiréttur staðfesti á fimmtudag tvo dóma Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur mönnum sem báðir eiga sér nokkurn sakaferil. Báðir höfðu snemma árs verið dæmdir í hálfs árs fangelsi, annar fyrir að stela tölvum frá Bræðrunum Ormsson og hinn fyrir að aka bíl sviptur ökuréttindum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×