Innlent

Allir eru á móti nauðgunum

"Það getur þó breyst því oft er ekki tilkynnt um nauðganir fyrr en nokkru eftir að þær hafa átt sér stað," segir Ingibjörg. Spurð hvort hún telji að herferð samtakanna sé að skila árangri, segist hún vona það. "Ég held líka að fólk sé meira vakandi gagnvart nauðgunum í dag," segir Ingibjörg. Hún bendir á að nú séu mörg samtök að vinna saman gegn nauðgunum, Stígamót og karlahópur Femínistafélags Íslands auk V-dagssamtakanna. "Það eru allir á móti nauðgunum, er það ekki?" spyr Ingibjörg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×