Innlent

Landsmóti lauk í gærkvöldi

Landsmóti unglinga í frjálsum íþróttum í Vík í Mýrdal var slitið í gærkvöldi með flugeldasýningu. Flestir gestanna eyddu nóttinni í Vík þótt einhver hluti þeirra hafi byrjað að tínast heim um kvöldið. Engin ölvun var merkjanleg á landsmótsgestum. Á Kirkjubæjarklaustri þar sem fólk safnaðist saman um helgina var rólegt í nótt. Einn var tekinn fyrir ölvunaraskstur. Þeir fyrstu eru byrjaðir að fella tjöld sín og býst lögreglan við að umferðin nái hámarki laust eftir hádegi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×