Halldór andvígur ljósmyndasýningu 31. maí 2005 00:01 Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sendi Steinunni V. Óskarsdóttir borgarstjóra í Reykjavík, í gær bréf þar sem hann mótmælir því að Reykjavíkurborg noti Austurvöll undir ljósmyndasýningu á. Halldór setti álíka mótmæli fram í fyrra. Eiríkur Hjálmarsson, aðstoðarmaður borgarstjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið að skoðun þingforseta hefði verið þekkt þegar undirbúningur að sýningunni hófst. "Erindi hans verður að sjálfsögðu svarað, en ég á ekki von á að borgaryfirvöld breyti fyrri afstöðu." Sömu steinstöplar verða undir ljósmyndunum og á síðasta ári. Kristján B. Jónasson, þróunarstjóri hjá Eddu, lýsti furðu sinni á því að þetta kæmi upp núna. "Ég hélt að borgin og þingið hefðu útkljáð þetta sín á milli og hefði viljað vitað af þessari andstöðu fyrr." Hann sagði ennfremur að Edda hefði einungis fengið góð viðbrögð fá almenningi vegna sýningarinnar í fyrra. Sýning sumarsins er "Andlit Norðursins" eftir Ragnar Axelsson (Rax) sem gaf út samnefnda bók fyrir síðustu jól. Hún hefst þann 24. júní. Þannig hljóðar póstur Halldórs: "Mér hefur verið tjáð að ákveðið sé þriðja sumarið í röð að stilla upp fyrirferðarmiklum og grófum steinstöplum á Austurvelli, þar sem ljósmyndum skuli komið fyrir. Ég hef áður látið í ljós þá skoðun mína, að mér finnist óviðeigandi að Austurvöllur sé notaður með þessum hætti sem sýningarsvæði svo mánuðum skiptir.Ég fer enn fram á, að Reykjavíkurborg endurskoði afstöðu sína og finni sýningum sem þessum viðeigandi stað.Óhjákvæmilegt er að taka fram, að í þessum orðum felst ekki gagnrýni á þá listamenn, sem ljósmyndirnar eiga." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sendi Steinunni V. Óskarsdóttir borgarstjóra í Reykjavík, í gær bréf þar sem hann mótmælir því að Reykjavíkurborg noti Austurvöll undir ljósmyndasýningu á. Halldór setti álíka mótmæli fram í fyrra. Eiríkur Hjálmarsson, aðstoðarmaður borgarstjóra, sagði í samtali við Fréttablaðið að skoðun þingforseta hefði verið þekkt þegar undirbúningur að sýningunni hófst. "Erindi hans verður að sjálfsögðu svarað, en ég á ekki von á að borgaryfirvöld breyti fyrri afstöðu." Sömu steinstöplar verða undir ljósmyndunum og á síðasta ári. Kristján B. Jónasson, þróunarstjóri hjá Eddu, lýsti furðu sinni á því að þetta kæmi upp núna. "Ég hélt að borgin og þingið hefðu útkljáð þetta sín á milli og hefði viljað vitað af þessari andstöðu fyrr." Hann sagði ennfremur að Edda hefði einungis fengið góð viðbrögð fá almenningi vegna sýningarinnar í fyrra. Sýning sumarsins er "Andlit Norðursins" eftir Ragnar Axelsson (Rax) sem gaf út samnefnda bók fyrir síðustu jól. Hún hefst þann 24. júní. Þannig hljóðar póstur Halldórs: "Mér hefur verið tjáð að ákveðið sé þriðja sumarið í röð að stilla upp fyrirferðarmiklum og grófum steinstöplum á Austurvelli, þar sem ljósmyndum skuli komið fyrir. Ég hef áður látið í ljós þá skoðun mína, að mér finnist óviðeigandi að Austurvöllur sé notaður með þessum hætti sem sýningarsvæði svo mánuðum skiptir.Ég fer enn fram á, að Reykjavíkurborg endurskoði afstöðu sína og finni sýningum sem þessum viðeigandi stað.Óhjákvæmilegt er að taka fram, að í þessum orðum felst ekki gagnrýni á þá listamenn, sem ljósmyndirnar eiga."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira