Lífið

Sabbath og Green Day á Hróarskeldu

Hljómsveitin Black Sabbath hefur staðfest komu sína á Hróarskelduhátíðina í ár og verða þetta einu tónleikar hennar í Skandinavíu í sumar. Rokkhundurinn Ozzy Osbourne mun syngja með upprunalegum meðlimum, en þessi goðsagnakennda sveit var stofnuð árið 1970. Auk Sabbath mun hljómsveitin Green Day koma fram, ásamt The Dears og The Go! Team. Áður hafði rokksveitin Audioslave tilkynnt komu sína á hátíðina.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.