Lífið

Liz ræður til sín þjóna

Liz Hurley hefur ákveðið að ráða til sín þjóna. Hún hefur gert plön um að breyta átta svefnherbergja setri sínu í gistiheimili fyrir starfsfólk og gesti. Breytingarnar munu kosta hana hundrað þúsund pund. Ásamt Liz búa sonur hennar Damien og kærastinn og milljónamæringurinn Arun Nayer á setrinu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.