Erlent

Veður válynd í heiminum

Hvít snjóbreiða hamlaði samgöngum í París í dag og hinum megin á hnettinum, í Kaliforníu, stríða menn líka við ofankomu. Gríðarlegar rigningar hafa sett allt á flot og valdið aurskriðum og dauða níu manna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×