Krabbameinssjúklingar selja lyfin 8. júní 2005 00:01 Algengt er að fíklar útivegi sér morfín og önnur ávanabindandi efni með því að falsa lyfseðla, að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis. Hann segir líklegt að fjöldi lyfseðla af því tagi hlaupi á tugum það sem af er þessu ári, en kveðst ekki hafa nákvæma tölu yfir þá. Slíkt athæfi verði lögreglumál. "Þessi lyf sem um ræðir komast með ýmsu móti á svokallaðan fíkniefnamarkað," sagði Matthías. "Embættinu hafa til dæmis borist ábendingar um verkjasjúklinga og fyrrum krabbameinssjúklinga sem eru sagðir halda áfram að fá sterk verkjalyf hjá lækni sínum eftir að þeim er batnað en selja þau síðan og þá með góðum hagnaði. Það getur verið óskaplega erfitt fyrir lækna að neita fólki sem segist vera með mikla verki. Þá leita fíklar allra leiða til að ná sér í efni. Þess eru meira að segja dæmi að leitað hafi verið til landlæknisembættisins eftir uppáskrift til að reyna að næla sér í verkjalyf." Matthías sagði að landlæknisembættið hefði svipt einn lækni leyfi til að skrifa út tiltekin verkjalyf það sem af væri þessu ári. Ef embættið hefði sannanir fyrir því að læknar misnotuðu aðstöðu sína með þeim hætti, þá hikaði það ekki við að beita slíkum úrræðum. Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Algengt er að fíklar útivegi sér morfín og önnur ávanabindandi efni með því að falsa lyfseðla, að sögn Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis. Hann segir líklegt að fjöldi lyfseðla af því tagi hlaupi á tugum það sem af er þessu ári, en kveðst ekki hafa nákvæma tölu yfir þá. Slíkt athæfi verði lögreglumál. "Þessi lyf sem um ræðir komast með ýmsu móti á svokallaðan fíkniefnamarkað," sagði Matthías. "Embættinu hafa til dæmis borist ábendingar um verkjasjúklinga og fyrrum krabbameinssjúklinga sem eru sagðir halda áfram að fá sterk verkjalyf hjá lækni sínum eftir að þeim er batnað en selja þau síðan og þá með góðum hagnaði. Það getur verið óskaplega erfitt fyrir lækna að neita fólki sem segist vera með mikla verki. Þá leita fíklar allra leiða til að ná sér í efni. Þess eru meira að segja dæmi að leitað hafi verið til landlæknisembættisins eftir uppáskrift til að reyna að næla sér í verkjalyf." Matthías sagði að landlæknisembættið hefði svipt einn lækni leyfi til að skrifa út tiltekin verkjalyf það sem af væri þessu ári. Ef embættið hefði sannanir fyrir því að læknar misnotuðu aðstöðu sína með þeim hætti, þá hikaði það ekki við að beita slíkum úrræðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira