Sport

Pellegrino til Liverpool

Argentínski landsliðsmaðurinn, Mauricio Pellegrino, samdi í dag við enska stórliðið Liverpool og er samningurinn til sex mánaða, með möguleika á árs framlengingu. Pellegrino hittir hjá Liverpool fyrrum þjálfara sinn hjá Valencia, Rafa Benitez, en undir hans stjórn myndaði Pellegrino eitt besta miðvarðarpar í Evrópu ásamt Roberto Ayala.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×