Lífið

Næsti James Bond?

Leikarinn Julian McMahon sem leikur í þáttunum Nip/Tuck og lék einnig í hinum vinsælu þáttum Charmed, segist koma til greina sem hinn næsti James Bond. "Ég fór á fund framleiðendanna fyrir síðasta áheyrnarprófið. Þeir sögðu mér að ég gæti búist við ákvörðun eftir um það bil tvo mánuði og þeir sögðu að valið stæði á milli mín og einnar manneskju. Þetta verður erfið bið," sagði Julian. Hinn aðilinn sem kemur til greina sem Bond er Clive Owen.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.