Innlent

Skipin enn að veiðum

Flugvél Landhelgisgæslunnar er komin á svæðið suður af Reykjanesi þar sem sjö sjóræningjaskip fundust á föstudag og mun vélin sveima yfir svæðinu í dag. Varðskip er einnig á leið á svæðið sem er við 200 sjómílna lögsögumörkin suðsuðvestur af Reykjanesi. Að sögn yfirmanns gæsluframkvæmda Landhelgisgæslunnar er svipaður fjöldi erlendra skipa að veiðum á svæðinu og var á föstudag og sjóræningjaskipin sjö eru enn að veiðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×