Vinna gegn óréttmætum launamun 30. maí 2005 00:01 Rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst lýsir vilja til að vinna gegn óréttmætum launamun kynjanna með Samtökum atvinnulífsins og lætur sér í léttu rúmi liggja þótt framkvæmdastjórinn gagnrýni launakönnun háskólans harðlega. Launakönnun Viðskiptaháskólans á Bifröst sýndi tæplega fimmtíu prósenta mun á launum útskrifaðra kvenna og karla í sambærilegum störfum. Runólfur Ágústsson rektor sagði þetta vera smánarblett á íslensku samfélagi. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir hins vegar að könnunin sé ómarktæk. Ekki hafi verið gerð tilraun til að bera saman laun fyrir sambærilegan vinnutíma. Runólfur segir að Bifrastarkönnunin gefi vísbendingu um hvernig ástandið sé. Ef til vill geri konur sér ekki meiri vonir en raun ber vitni þegar þær mæta í atvinnuviðtöl. Hann segir könnunina í rauninni sýna tvennt: Annars vegar arðsemi náms við Bifröst, sem sé mjög jákvæð, og hins vegar brúttó laun þeirra sem útskrifast. Þar sé að finna mjög mikinn óútskýrðan launamun milli karla og kvenna sem þurfi að huga að lausnum að. Runólfur segir að skólayfirvöld á Bifröst ætli að vinna með atvinnulífinu að því að breyta ástandinu, og hins vegar að vinna með sínum nemendum. Það þurfi augljóslega að styrkja kvenkyns nemendurna fyrir atvinnuviðtöl og það ætli þau að gera. Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst lýsir vilja til að vinna gegn óréttmætum launamun kynjanna með Samtökum atvinnulífsins og lætur sér í léttu rúmi liggja þótt framkvæmdastjórinn gagnrýni launakönnun háskólans harðlega. Launakönnun Viðskiptaháskólans á Bifröst sýndi tæplega fimmtíu prósenta mun á launum útskrifaðra kvenna og karla í sambærilegum störfum. Runólfur Ágústsson rektor sagði þetta vera smánarblett á íslensku samfélagi. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir hins vegar að könnunin sé ómarktæk. Ekki hafi verið gerð tilraun til að bera saman laun fyrir sambærilegan vinnutíma. Runólfur segir að Bifrastarkönnunin gefi vísbendingu um hvernig ástandið sé. Ef til vill geri konur sér ekki meiri vonir en raun ber vitni þegar þær mæta í atvinnuviðtöl. Hann segir könnunina í rauninni sýna tvennt: Annars vegar arðsemi náms við Bifröst, sem sé mjög jákvæð, og hins vegar brúttó laun þeirra sem útskrifast. Þar sé að finna mjög mikinn óútskýrðan launamun milli karla og kvenna sem þurfi að huga að lausnum að. Runólfur segir að skólayfirvöld á Bifröst ætli að vinna með atvinnulífinu að því að breyta ástandinu, og hins vegar að vinna með sínum nemendum. Það þurfi augljóslega að styrkja kvenkyns nemendurna fyrir atvinnuviðtöl og það ætli þau að gera.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira