Innlent

Atlanta segir upp 35 erlendum flugmönnum

Atlanta hefur sagt 35 flugmönnum upp vegna samdráttar og breytinga á flugflotanum. Samkvæmt fréttavef Morgunblaðsins eru flugmennirnir flestir erlendir og ráðnir í gegnum áhafnaleigur, en fastráðnir og innlendir flugmenn missa ekki vinnuna. Áformað er að fjölga flugmönnum á ný á næsta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×