Erlent

Bono, Bill og Melinda Gates fólk ársins

Forsíða nýjasta tölublaðs tímaritsins Time þar sem tilkynnt er um valið á fólki ársins.
Forsíða nýjasta tölublaðs tímaritsins Time þar sem tilkynnt er um valið á fólki ársins.

Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, og hjónin Bill og Melinda Gates voru í dag útnefnd fólk ársins 2005 af tímaritinu Time. Bono fær útnefninguna fyrir að berjast fyrir niðurfellingu skulda fátækustu ríkja heims en Bill og Melinda Gates fá hana fyrir að gefa meira fé til góðgerðarstarfa á skemmri tíma en nokkurt annað fólk í sögunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×