Innlent

Íbúðalánin dýrari en í nágrannalöndunum

Íbúðalán eru töluvert dýrari hér en í nágrannalöndunum. Lítið myntsvæði, háir stýrivextir og meiri verðbólga skýrir þetta að mestu, - sem og skortur á samkeppni.

Neytendasamtökin kynntu í dag skýrslu þar sem borinn eru saman íbúðalán, hér og í níu öðrum Evrópuríkjum. Seðil og uppgreiðslugjöld eru hér há, - OG Skemmst er frá því að segja., - að þegar öll kurl eru komin til grafar, -eru vextir af íbúðalánum, hvergi hærri en hér.

Bæði á þeim Norðurlöndum sem enn nota krónu, - og í evrulöndunum er vextirnir mun lægri, -

Aðeins í Bretlandi komast húsnæðislánavextir nærri því að vera svipaðir og hér. Meiri verðbólga í þessum löndum skýrir þetta að hluta, lítil myntsvæði að hluta,- en mjög háir stýrivextir hér á landi skipta líka miklu máli. Og líka skortur á samkeppni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×